Fyrir þig, þína friðhelgi og netfrelsi
Takk fyrir að hala niður Firefox!
Þar sem við erum félagasamtök sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni, erum við óbundnir og frjálsir í að þróa fyrir þig án þess að vera með neinar málamiðlanir. Í þessu felst munur sem þú eftir að kunna að meta.
- 1. Ræstu uppsetninguna með því að smella á keyra. Niðurhalið ætti að byrja sjálfkrafa. Ef Það gerist ekki, smelltu þá hér. Þetta ætti ekki að taka nema nokkrar mínútur en er vel þess virði.
- 2. Ef þess þarf, dragðu þá Firefox táknmyndina á forritamöppuna. Smelltu á keyra til að ræsa Mozilla Firefox uppsetningarhjálpina. Fylgdu henni svo eftir skref fyrir skref (við höfum reynt að gera þetta ferli eins einfalt og hægt er).
- 3. Dragðu Firefox táknmyndina úr forritamöppunni yfir á spjaldið. Smelltu svo á Firefox í hvert skipti sem þú vilt fara á vefinn! Núna geturðu prófað nýjar leiðir til að vafra á vefnum. Tvísmelltu á Firefox táknmyndina til að fara á netið hvenær sem er.